| miðvikudagurinn 8. janúar 2020

Vetrarveður

Nú er búið að gefa út appelsínugula veðurviðvörun fyrir Vestfirði. Samkvæmt veðurspá þá gengur hvellur yfir svæðið og ekki útlit fyrir að það lægi fyrr en aðfararnótt föstudags. Ég vil minna á að ekki er æskilegt að börn séu ein á ferli á meðan tvísýnt veður er. Ekki er búið að aflýsa skólahaldi en ég vil biðja ykkur um að skoða vel spár og aðstæður, eins að börnin séu ekki að fara ein í og úr skóla. Einnig að þau séu í sýnilegum klæðnaði, endurskinsvesti eru best við þessar aðstæður. 

 

 

Með bestu kveðju, Sonja Dröfn

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón