Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | miðvikudagurinn 23. janúar 2019

Þorrablót Grunnskólans á Þingeyri 2019

Á Bóndadaginn 25. janúar verður Þorrblót G.Þ. 2019
Á Bóndadaginn 25. janúar verður Þorrblót G.Þ. 2019

verður haldið í sal skólans föstudaginn

25. janúar, kl. 18:00-20:30,

fyrir alla nemendur og starfsmenn skólans.

Verð er 250 kr. á mann.

 

Allir koma með sinn mat í skólann a.m.k. 2 tegundir af þorramat (og annað sem manni þykir gott) og drykk ( má koma með gos).

 

Valin verða Halur og Snót kvöldsins. Titillinn hljóta drengur og stúlka sem hafa mesta úrvalið af þorramat og borða hann.

 

Nemendaráð sér um spennandi dagská á borðhaldinu. Að borðhaldi loknu hefst diskótek í umsjón dj. Grétu fyrir alla gesti kvöldsins og stendur til kl. 20:30.

- Foreldrum er velkomið að koma og dansað með okkur kl. 20:00 -

-        Skemmtum okkur og verum í stuði með Guði  -

 

Kv. Nemendaráðið

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón