Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | fimmtudagurinn 21. janúar 2021

Þorrablót G.Þ.

Þorrablót G.Þ. verður föstudaginn 22. janúar milli kl. 18-20. Nemendaráð og kennarar skemmta agnarögn og krakkar mæta með eigin þorrama allavega 2 tegundir. Halur og snót verða valin en það eru drengur og stúlka með flestar tegundir af þorramat og borða hann😉
Það má koma með gotterí og gos. 
Hvetjum alla til að mæta. Aðgangseyri er 250 kr. sem rennur til nemendaráðs skólans. 
« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón