Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | mánudagurinn 10. desember 2018

Starfsáætlun skólans komin á heimasíðuna

Þar sem skólaráð kemur saman í dag er tilvalið að birta starfsáætlun skólans hér á heimasíðunni okkar. Í starfsáætlun kemur fram allt sem við ætlum að vinna að í vetur ásamt mikilvægum upplýsingum er varða skólastarfið. Í áætluninni eru sett fram helstu markmið sem stefnt er að ásamt skólareglum og fl. Matið er byggt á sjálfsmati. Áætlunina má finna hér undir skólinn>áætlanir. Athugið að verið er að vinna í að laga jafnréttisáætlun. Góðar stundir.

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón