| miðvikudagurinn 18. mars 2020

Snjómokstur

Snillingarnir okkar á unglingastigi tóku sig til í morgun og fóru um bæinn og mokuðu fyrir þá sem eiga erfitt með að gera það sjálfir. Snjó hefur kyngt niður undanfarna daga og nóg var af honum fyrir, þannig að þau höfðu nóg að gera.

 

Þegar þau voru búin að fara um bæinn fengu þau ís í sjoppunni í boði ánægðs bæjarbúa :-) 

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón