Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | föstudagurinn 16. maí 2014

Skólahreysti-Úrslit

Áfram G.Þ.
Áfram G.Þ.

Í kvöld 16. maí kl.19:40 hefjast úrslit í Skólahreysti 2014 í Laugardalshöllinni. Grunnskólinn á Þingeyri eru sigurvegarar úr 7. riðli keppninnar og er því einn af tólf skólum í úrslitum. Anton Líni keppir í upphífingum og dýfum, Natalía B. keppir í armbeygjum og hreystigreip, Dýrleif Arna og Sindri Þór keppa í hraðabrautinni. Vilhelm Stanley og Caroline Rós eru varamenn. Við óskum þeim góðsgengis og hvetjum þau áfram fyrir framan sjónvarpið þar sem við gátum því miður ekki farið aftur af stað með stuðningslið en RÚV sýnir beint frá viðureigninni. Málið er að gera sitt besta og hafa gaman að.

Baráttu kveðjur til ykkar og góða skemmtunSmile 

Nánari upplýsingar um keppnina má finna á www.skolahreysti.is  

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón