Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | þriðjudagurinn 6. október 2015

Skólahlaupið

Horft á eftir hlaupurum í upphafi hlaups
Horft á eftir hlaupurum í upphafi hlaups
1 af 4

Mánudaginn 5. október tóku nemendur þátt í Norræna skólahlaupinu, en það er fastur liður í skólastarfinu. Hlaupið var á móti vindinum inn fjörðinn, þeir sem hlupu lengst fóru alla leið inn að Hvammi. 27 nemendur af 30 mættu til leiks og hlupu saman lagt 157,5 km sem gera 5,8 km að meðaltali á hvern nemanda. Á næsta ári ætlum við að reyna að bæta það og komast yfir 6 km múrinn. Eftir hlaupið fengu nemendur ávexti og skelltu sér í sund. Það var kærkomið því ekki var veðrið eins og best var kosið þó að ræst hafi úr í lokinn. Allir stóðu sig stórkostlega vel og voru sáttir og sælir eftir hlaupið.

 

 

 

 

 

 

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón