Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | föstudagurinn 1. apríl 2016

Skemmtilegt bekkjarkvöld á yngstastigi

Nemendur í 1.-2. bekk á bekkjarkvöldi
Nemendur í 1.-2. bekk á bekkjarkvöldi
1 af 6

Í byrjun mars sl. hélt yngsta stig rosalega velheppnað bekkjarkvöld. Á bekkjarkvöldið buðu nemendur og umsjónarkennari foreldrum/ömmum og öfum í skólann. Nemendur höfðu valið sér hlutverk fyrir kvöldið, einhverjir sáu um að vera kynnar og aðrir voru umsjónarmenn leikja og spyrlar. Farið var meðalannars í hlutaleik, dansað með appelsínu "á milli" og spurninga leikinn Kahoot. Hver og einn kom svo með meðlæti á ávaxta,-grænmetisbakka eða öllu heldur borð því úr varð hið girnilegasta hlaðborð. Viðburðurinn tókst rosalega vel og allir skemmtu sér konunglega, börn og fullorðnir. Nokkara myndir fylgja fréttinni sem fönguðu stemmninguna.

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón