Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | föstudagurinn 13. apríl 2018

Skemmtileg tækni

Nemandi í áhugasviði teiknar upp og þjálfar m.a. skilningarvit og hreyfifærni í
Nemandi í áhugasviði teiknar upp og þjálfar m.a. skilningarvit og hreyfifærni í
1 af 2

Fyrir páska eignaðist skólinn skemmtilegt tæki sem heitir Osmo. Osmo er skemmtilegt og margverðlaunað leikja- og námstæki fyrir iPad. Verkefnin í Osmo örva m.a. skilningarvitin, hreyfifærni, rökhugsun og sköpun á fjölbreyttan hátt. Hægt er að sníða verkefnin að nemendum á öllum aldri en flest forritin henta vel nemendum í leikskóla og á yngra og miðstigi.

 

Nemendur á yngsta stigi hafa verið að nota tækin en skólinn á 2 sem nemendur skiptast á að nota. Það er svo aldrei að vita nema að vinna með Osmo þróist svo í fleiri námsgreinar en forritin sem fylgja tækinu bjóða upp á mjög fjölbreytta möguleika í námi og kennslu.

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón