Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | þriðjudagurinn 26. apríl 2016

Sigga Dögg-Kynfræðsla

1 af 3

Mánudaginn 25. apríl fengum við góða gesti í heimsókn í skólann. Elsta stig Grunnskóla Suðureyrar kíkti í heimsókn og fengu þau ásamt nemendum á elsta stigi hér einkar skemmtilegan fyrirlestur og spjall með Siggu Dögg kynfræðingi. Rætt var um kynlíf, kynhneigð og getnaðarvarnir svo eitthvað sé nefnt. Við hvetjum foreldra til að nýta tækifærið og ræða við börnin sín um fyrirlesturinn og kynlíf almennt.

Takk fyrir komuna Sigga Dögg og nemendur á  SuðureyriSmile

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón