Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | fimmtudagurinn 2. september 2021

Samræmd könnunarpróf

Samræmd könnunarpróf í 4. og 7. bekk falla niður
Samræmd könnunarpróf í 4. og 7. bekk falla niður

Okkur fannst vert að það kæmi frétt um þetta á heimasíðu skólans þar sem dagsetningar á fyrirhuguðum prófum í 4. og 7. bekk eru inn á skóladagatalinu. Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ákveðið að samræmd könnunarpróf verði ekki lögð fyrir 4. og 7. bekk haustið 2021 og farið verði í vinnu við þróun á nýju námsmati.

Sjá nánar "eldgamla" frétt hér

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón