Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | fimmtudagurinn 10. desember 2015

Rauður dagur

Muna að mæta í einhverju rauðu 😉
Muna að mæta í einhverju rauðu 😉

Við viljum minna á Rauðadaginn á morgunn föstudaginn 11. desember kl. 10:15- 12:00.

Nemendur bjóða upp á "jólalegar" veitingar ásamt því að sýna afrakstur sinn af vinnu sinni í áhugasviði. Nemendur eru hvattir til þess að mæta í einhverju rauðu. Allir foreldrar, ömmur, afar og aðrir velunnarar skólans eru hjartanlega velkomnir.

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón