Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | fimmtudagurinn 10. janúar 2013

Hjólin farin að snúast

"Samvinna gerir okkur sterkari"(frá sameiginlegri íþróttahátíð)

Allir eru nú að komast í rútínu eftir jólafríið sem var vonandi nemendum og fjölskyldum þeirra ljúft og gott. Hjólin eru farin að snúa sinn vanagang og flestir farnir að huga að markmiðum sínum sem sett voru fyrir vetrarönnina en þrjár vikur eru í að henni fari að ljúka. Fjöldi viðburða og afreka eru afstaðinn en sem betur fer næg verkefni framundan sem þarf að leysa og þ.á.m. Þorrablót G.Þ. sem haldið verður 25. janúar sem eru upphaf þorrans og bóndadagur.

 

Eigið góða helgiSmile

 

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón