Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | miðvikudagurinn 25. maí 2016

Hestaval

Hestar og menn saman fyrir ofan fell
Hestar og menn saman fyrir ofan fell
1 af 9

Námskeiðið var að hluta til bóklegt og hluta til verklegt.

Meðal þátta sem tekin voru fyrir voru: að undirbúa hest rétt fyrir reið, að geta teymt hestinn á múl  eða beisli við hlið sér á feti.  Að geta stigið rétt á og af baki. Að kunna rétt taumhald. Að skilja rétt við hestinn og búnað að reiðtíma loknum og margt fl.

Wouter lánaði nemendum hesta og þökkum við honum fyrir samstarfið. Í síðasta tímanum var svo farið saman í reiðtúr í góðu veðri (með fréttinni fylgja myndir sem Guðrún Snæbjörg tók

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón