Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | mánudagurinn 27. október 2014

Halloween diskótek

Þann 31. október ætlar nemendaráð skólans að halda diskótek kl. 17-19. Diskóið verður í anda "Halloween". Farið verður í alskyns partýleiki og dansað. Þeir sem mæta í búning greiða 200 kr. í aðgangseyri. Þeir sem verða ekki í búning greiða 300 kr. í aðgangseyri. Það má koma með gos og smá nammi.

Hlökkum til að sjá ykkur & vonandi sjáum við sem flesta í búning.

 

Bestu kveðjur Nemendaráð G.Þ. 2014

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón