Erna Höskuldsdóttir | mánudagurinn 11. október 2021
H.S.V. íþróttir
HSV byrjar í dag 11. október. Leyre Maza Alberdi verður með þá tíma. Sjá stundatöflu fyrir veturinn. Það er mjög jákvætt að núna er verið að bjóða börnunum okkar upp á sama tímafjölda og á Ísafirði.
Boðið verður upp á grunnþjálfun sem felur í sér æfinga tíma i leik sem eflir þol og styrk. Og svo verða á móti grunnþjálfuninni boltatímar sem þjálfa leikni með bolta (boltaleikir, fótbolti, körfubolti, handbolti og f.l.).
Foreldrar þurfa skrá börn til þátttöku hér eða senda tölvupóst [email protected]
Mánaðargjald er 5200 kr. fyrir 4 tíma á viku.
Tímasetningar eru:
1.-4. bekkur grunnþjálfun á mánud. kl. 14:10-15:00
5.-7. bekkur grunnþjálfun á mánud. kl. 15:10-16:00
1.-4. bekkur boltaskóli á þriðjud. kl. 14:10-15:00
5.-7. bekkur boltaskóli á þriðjud. kl. 15:10-15:00
1.-. 4. bekkur grunnþjálfun á miðvikud. kl. 15:10-16:00
5.-7. bekkur grunnþjálfun á miðvikud. 16:10-17:00
1.-4. bekkur boltaskóli á fimmtud. kl. 14:10-15:00
5.-7. bekkur boltaskóli á fimmtud. kl. 15:10-16:00
Sjá líka töflu hér til hliðar
Afsakið að auglýsingin hafi ekki komið inn fyrir helgi.