Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | miðvikudagurinn 20. desember 2017

Gleðileg jól

Sungið og dansað í kringum jólatréð
Sungið og dansað í kringum jólatréð "á sal"
1 af 4

Í dag áttum við dásamleg "litlu" jól. Lesnar voru sögur, spilað og nemendur skiptust á pökkum og jólakortum. Við dönsuðum og sungum og í kringum jólatréð við undirspil Jóns. Jólasveinarnir kíktu í heimsókn og sprelluðu þeir með okkur áður en nemendur héldu af stað í jólaleyfi.

 

Starfsfólk skólans óskar nemendum, aðstandendum og bæjarbúum öllum gleðilegra hátíðar og farsældar á nýju ári. Við þökkum kærlega fyrir samstarfið á árinu og hlökkum til næsta árs.

 

Við sjáumst öll hress og endurnærð 4. janúar kl. 08:10 samkvæmt stundaskrá

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón