Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | mánudagurinn 12. október 2015

Fjarmálavit-elsta stig

Monika og Lísbet sprækar og áhugasamar:)
Monika og Lísbet sprækar og áhugasamar:)
1 af 5

Það hefur verið nóg að gera undanfarna daga hjá Fjármálaviti. Leiðbeinandi frá Fjarmálaviti heimsótti nemendur á elsta stigi Grunnskólans á Þingeyri þriðjudaginn 6. október sl. Þeir heimsækja fjölmarga grunnskóla á öllu landinu þar sem nemendur fá innsýn í mikilvægi þess að setja sér markmið í fjármálum og að spara. Nemendur tóku leiðbeinanda Fjármálavits vel og sýndu því sem hann hafði fram að færa mikinn áhuga og tóku þátt í verkefnavinnu. Það verður að segjast eins og er að það leynast víða fjármálasnillingar - og lang flestir nemendur komu með tillögur og hugsanir langt út fyrir efnið.

Takk fyrir komuna til okkar !

Meira er hægt að skoða og lesa um á Facebook síðu Fjármálavits. 

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón