Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | mánudagurinn 25. júní 2018

Drög að skóladagatali

Drög að skóladagatal fyrir næsta skólaár er komið á tengil hér til hliðar. Skólinn verður settur fimmtudaginn 23. ágúst kl. 10 "á sal" skólans. Eftir setningu verða foreldraviðtöl þar sem umsjónarkennari hittir hvern nemanda með foreldrum til að setja sér markmið og fara yfir skipulagið.

 

Gleðilegt sumar og vonandi fer skólin að skína meira á okkur.

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón