
Bleikur dagur 12. október
Á FÖSTUDAGINN 12. OKTÓBER VILJUM VIÐ VEKJA ATHYGLI Á KONUM MEÐ BRJÓSTAKRABBAMEIN. VIÐ HVETJUM ALLA TIL AÐ SÝNA SAMSTÖÐU OG KOMA Í EINHVERJU BLEIKU Í SKÓLANN.
Við tókum líka saman allar bleiku bækurnar okkar og hvetjum nemendur til að lesa bleika bók í október ef þeim vantar bók til að lesa (sjá mynd)