Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | fimmtudagurinn 11. október 2018

Bleikur dagur 12. október

Lestu bleika bók í október
Lestu bleika bók í október
1 af 2

Á FÖSTUDAGINN 12. OKTÓBER VILJUM VIÐ VEKJA ATHYGLI Á KONUM MEÐ BRJÓSTAKRABBAMEIN. VIÐ HVETJUM ALLA TIL AÐ SÝNA SAMSTÖÐU OG KOMA Í EINHVERJU BLEIKU Í SKÓLANN.

 

Við tókum líka saman allar bleiku bækurnar okkar og hvetjum nemendur til að lesa bleika bók í október ef þeim vantar bók til að lesa (sjá mynd)

« 2025 »
« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón