
Árshátíð G.Þ. fimmtudaginn 1. mars
Árshátíðarsýningar nemenda verða í Félagsheimilinu á Þingeyri
fimmtudaginn 1. mars
Fyrri sýning kl. 10
Þá munu börn í leikskólanum Laufás koma fram.
Seinni sýning kl. 20
Allir eru velkomnir að gleðjast með okkur.
Aðgangseyri er 1500 kr. fyrir 16 ára og eldri. (Dagskráin tekur rúma 1 og hálfa klst.)