Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | þriðjudagurinn 19. nóvember 2024

Árshátíð G.Þ.

Auglýsingagerð: Nanna Björg
Auglýsingagerð: Nanna Björg

Árshátíð G.Þ. verður fimmtudaginn 21. nóvember. Nemendur á elsta stigi og miðstigi hafa undanfarnar vikur verið að semja æfa leikrit þar sem persónur úr ævintýrum fjalla um mikilvægi vináttu og læra af mistökum. Nemendur á yngsta stigi ætla að syngja og leika Minkinn í hænsnakofanum.

 

Fyrri sýning er kl. 10 og börnin á Laufási koma fram. Ávextir í boði í hléi.

Seinni sýning verður kl. 19:30 og sjoppa í hléi.

 

Aðgangseyrir er 2000 kr. fyrir 18 ára og eldri.


Allur ágóði rennur í ferðasjóð nemenda.

Af mistökum lærum við margt. Hlökkum til að sjá ykkur.

 
« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón