Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | sunnudagurinn 4. desember 2016

5. desember skreytingadagur

Við ætlum líka að kveikja á kertum 2 og syngja
Við ætlum líka að kveikja á kertum 2 og syngja "á sal"

Mánudaginn 5. des er skreytingadagur í skólanum. Þá verður unnið í stöðvum að ýmsu jólaskrauti og bakstri, til að skreyta skólann okkar. Einnig verða gluggamyndirnar settar upp og skólinn kemst í jólabúning. 
Við óskum sérstaklega eftir að nemendur hafi með sér glerkrukku til að búa til kertastjaka sem verður svo á hverju borði á Litlu jólunum.
Einnig heftara og bæklinga ef til eru til að gera keðjur. Það má líka hafa með sér liti eða skrautpenna eða annað skraut til að klippa á jólakort. 

Bestu kveðjur, kennarar og aðrir jólasveinar GÞ

 

Hægt að skoða myndir í myndasafni: http://grthing.isafjordur.is/myndasafn/22/

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón