Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | föstudagurinn 16. nóvember 2012

16. nóvember dagur íslenskrar tungu

1.-4. bekkur að syngja Aravísur
1.-4. bekkur að syngja Aravísur
1 af 3

Í tilefni af degi íslenskrar tungu fóru nemendur úr 8.-10. bekk sem það völdu, upp á leikskóla og lásu fyrir nemendur og fengu að launum bros og skemmtilegan söng. Í síðasta tíma dagsins komu nemendur saman á sal og lásu bæði frumsamdar sögur og verk eftir aðra. Einnig voru flutt tónlistaratriði; t.d. Aravísur Stefáns Jónssonar. Að lokum röppuð Agnes og Jóhanna frumsaminn texta um hvað það er gaman og gott að vera í skólanum og búa á Þingeyri, við lagið "Rapp, skólarapp". Að lokum fóru allir með bros á vör inn í langa helgi og koma aftur með bros á vör í skólann miðvikudaginn 21. nóvember.

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón